Íslendingabók -

Fróðleikur

Hér má finna fróðleik og áhugaverðar upplýsingar sem snerta Íslendingabók og vinnuna þar að baki.

Myndir

Notendur hafa tekið þeirri nýjung vel að setja inn myndir á Íslendingabók og merkjum við mikinn áhuga meðal þeirra á að nálgast myndir af forfeðrum og formæðrum.

Lesa meira

Nánasta fjölskylda

Aðgangur hvers og eins afmarkast við nánustu ættingja, beinan legg aftur og alla þá sem fæddir eru fyrir árið 1700.

Lesa meira

Heimildir

Við gerð Íslendingabókar hefur verið stuðst við margs konar heimildir, útgefin sem og óútgefin rit.

Lesa meira

Ættleiðingar

Kjörbörn hafa val um hvernig tengingum þeirra er háttað við kjörforeldra og blóðforeldra í Íslendingabók.

Lesa meira